Stærð Leturs

Ritari styrkir Knattspyrnufélag ÍA

KFÍA og Ritari hafa undirritað styrktar- og samstarfssamning sín á milli. Ritari hefur séð um símsvörunarþjónustu fyrir KFÍA sl. ár og mun halda því áfram til styrktar félagsins.  Óhætt er að segja að sú þjónusta hafi reynst KFÍA mjög vel þar sem mörgum verkefnum þarf að sinna og ekki alltaf...

Símsvörun allan sólarhringinn

Í ljósi aukinnar eftirspurnar eftir símsvörun utan almenns skrifstofutíma þá hefur Ritari ákveðið að lengja þann tíma sem boðið er upp á almenna símsvörun og bíður nú viðskiptavinum sínum símsvörun allan sólarhringinn alla daga ársins. Nú þegar eru nokkrir farnir að nýta sér þessa þjónustu og er...

Ritari flytur í nýtt húsnæði

September 2017.  Ritari ehf. hefur  flutt sig um set í nýtt og stærra húsnæði, að Esjubraut 49 á Akranesi,  sem rúmar betur aukin umsvif fyrirtækisins.  Nýja húsnæðið er á jarðhæð sem býður upp á marga nýja möguleika í þjónustu Ritara. Fyrirtækið hefur vaxið jafnt og þétt í...

Ritari tekur þátt í námskeiði á vegum Íslandsstofu

Ritari.is hefur í vetur tekið þátt í námskeiði á vegum Íslandsstofu sem heitir Útflutningsaukning og hagvöxtur (ÚH 26). Námskeiðið er sniðið að þörfum fyrirtækja sem stefna að útflutningi, eða hafa þegar tekið fyrstu skrefin í þá átt. Þar fá þátttakendur aðstoð við að gera raunhæfar áætlanir og...

Samstarf við FEBAN

Undirritaður hefur verið samstarfssamningur milli Ritari.is og Félags eldri borgara á Akranesi og nágrenni um símsvörun fyrir FEBAN. Á samningstímanum tekur Ritari.is að sér að svara í síma félagsins á tímabilinu frá klukkan 9 til 17 alla virka daga. Þar geta innhringjendur aflað upplýsinga um...

Ritari.is á ferðaþjónustudegi SAF

Ritari tekur nú þátt í sýningu á ferðaþjónustudegi SAF (Samtök ferðaþjónustunnar) í samstarfi við Orange Project. Orange Project býður uppá skrifstofu- og fundaraðstöðu á tveimur stöðum í Reykjavík og býðst þeim fyrirtækjum, sem nýta sér aðstöðu þar, kostur á að nýta sér símsvörunar- og...

Nýtt og endurbætt kerfi

Nú hefur Ritari.is tekið í notkun nýtt hugbúnaðarkerfi sem gerir starfsmönnum kleift að halda enn betur utan um upplýsingar viðskiptavina fyrirtækisins. Mikil vinna hefur verið lögð í þróun kerfisins til að gera það mun gagnvirkara en það gamla og sérhanna það utan um þarfir viðskiptavina...

Sérsmíðaður hugbúnaður í símsvörun

Ritari.is hefur hafið vinnu við gerð á sérsmíðuðum hugbúnaði sem mun nýtast í símsvörun fyrir viðskiptavini fyrirtækisins og hefur Uppbyggingasjóður Vesturlands ákveðið að styrkja verkefnið.  Þessi styrkur er ákveðin viðurkenning á gæðum verkefnisins og virkni hugbúnaðarins en hann mun bæta m....

Orange Project og Ritari.is í samstarf

26.02.15 Orange Project og Ritari.is hafa hafið samstarf um ritara- og símsvörunarþjónustu.  Samstarfið felst í því að Ritari.is mun sjá um símsvörun og bókunarþjónustu ásamt önnur ritarastörf sem til falla og óskað er eftir af þeim fyrirtækjum sem eru innan veggja Orange Project. Orange...

Eldhugar velja Ritara.is sem ritarann sinn

Eldhugar hafa gert samning við Ritara um að sinna allri símsvörun fyrir hönd fyrirtæksins og þeirri ritaraþjónustu sem þörf er á hverju sinni.  Ritari.is mun sjá um skiptiborð Eldhuga og sjá til þess að símtölum sé ávallt svarað og tryggir að viðskiptavinir Eldhuga fái úrlausn sinna mála....

Við leggjum áherslu á að búa til lausnir og bjóða upp á þjónustu sem gerir það að verkum að allir vinni