Stærð Leturs

Nýtt og endurbætt kerfi

Nú hefur Ritari.is tekið í notkun nýtt hugbúnaðarkerfi sem gerir starfsmönnum kleift að halda enn betur utan um upplýsingar viðskiptavina fyrirtækisins. Mikil vinna hefur verið lögð í þróun kerfisins til að gera það mun gagnvirkara en það gamla og sérhanna það utan um þarfir viðskiptavina fyrirtæksins.

Kerfið gerir starfsmönnum einnig kleift að rekja betur samskiptasögu sína við viðskiptavini og auðveldar þeim að fletta uppá þeim upplýsingum sem beðið er um hverju sinni.

Hér fyrir neðan eru tvær myndir úr kerfinu sem sýna forsíðu og síðu starfsmanna fyrirtækisins. Kerfið heldur einnig utan um ýmsar aðrar nytsamlegar upplýsingar eins og t.d. heimasíðu, tengingar við innri upplýsingakerfi, sértækar upplýsingar o.fl. Allt er þetta gert þannig að Ritari geti haldið enn betur utan um upplýsingar viðskiptavina sinna og veitt sem besta þjónustu fyrir þeirra hönd.

 

Við leggjum áherslu á að búa til lausnir og bjóða upp á þjónustu sem gerir það að verkum að allir vinni