
Aðalheiður Pedersen
Þjónustufulltrúi
Netfang: adalheidur@ritari.is
Aðalheiður hefur unnið við ýmis störf í gegnum tíðina. Nú síðast starfaði hún í bókhaldsdeild Iceland ProServices en hjá því fyrirtæki starfaði hún í nokkur ár við bókhald, tæknimál og við sölu. Hún hefur einnig starfað við þjónustustörf og afgreiðslustörf í verslun.
Hún útskrifaðist með Bsc gráðu í viðskiptafræðum frá Bifröst en áður hafði hún tekið grunn að kvikmyndagerð frá Fjölbrautaskóla Norðurlands Vestra.
Aðalheiður býr á Skaganum með börnum sínum og hefur áhuga á ljósmyndun, ferðast, hekla og umgangast fjölskyldu og vini.