Andri Freyr Eggertsson

Sérverkefni
Netfang: andri@ritari.is

Andri hefur unnið mikið með fólki í gegnum tíðina.  Hann starfaði í nokkur ár hjá StayWest við móttöku gesta og hafði umsjón með bókunum og þrifum á gistiheimilum fyrirtækisins.   Hann hefur einnig unnið í nokkur ár við úthringingar hjá Ritara ásamt því að hafa starfað við sérverkefni hjá Akraneskaupstað.

Hann stundar nú nám við ESCP Business School og er stúdent frá Fjölbrautaskóla Vesturlands með áherslu á viðskiptafræði.

Andri býr í Tórínó á Ítalíu ásamt kærustu sinni og hans helstu áhugamál eru knattspyrna og ferðalög.