Andri Freyr Eggertsson

//Andri Freyr Eggertsson
Andri Freyr Eggertsson2020-01-30T14:05:37+00:00

Andri Freyr Eggertsson

Verkefnastjóri
Netfang: andri@ritari.is

Andri Freyr hefur starfað við ýmislegt í gegnum tíðina.  Hann hefur meðal annars starfað hjá Bónus við afgreiðslustörf og hjá StayWest í nokkur ár við móttöku gesta ásamt því að hafa umsjón með þrifum og bókunum.  Hann hefur einnig starfað áður hjá Ritara við ýmis verkefni eins og úthringingar og skráningar.

Hann er stúdent frá Fjölbrautaskóla Vesturlands.

Andri er fæddur og uppalinn Skagamaður.  Aðaláhugamál hans fótbolti en hann hefur spilað með ÍA í mörg ár og spilar nú með meistaraflokk Kára.