Catherine Soffía Guðnadóttir

Þjónustufulltrúi
Netfang: catherine@ritari.is

Catherine hefur unnið við fjölbreytt störf í gegnum tíðina en síðast starfaði hún við úthringingar hjá Takk samskiptum.  Hún hefur einnig unnið við afgreiðslu- og þjónustustörf ásamt því að vinna við framleiðslu og fiskvinnslu.

Hún lauk fornámi í myndlist frá Myndlistaskóla Reykjavíkur árið 2022 og er stúdent frá Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi.

Catherine býr á Akranesi og er mikil listakona og hefur gaman af að teikna og mála, hitta vini og listfélagana sína ásamt því að hafa mjög gaman að því að baka fyrir alla fjölskylduna.