Erla Heiðrún Leifsdóttir

Þjónustufulltrúi
Netfang: erlahl@ritari.is

Erla hefur töluverða reynslu af ritara- og þjónustustörfum.  Hún starfaði í 8 ár sem ritari í Norðurál á Grundartanga þar sem hún sá um margvísleg verkefni tengd skrifstofunni.  Hún hefur einnig starfað sem sölumaður og við þjónustustörf.  Núna síðast starfaði hún sem geislafræðingur á sjúkrahúsi í Danmörku.

Hún útskrifaðist með BA í geislafræðum frá Danmörku og er einnig tekið grunnnám í Gullsmíði frá Tækniskólanum í Kaupmannahöfn.

Erla bjó í Danmörku í 11 ár en er núna flutt aftur á Skagann með börnin sín tvö.  Hennar helstu áhugamál eru útivera og að njóta með fjölskyldunni.