Guðrún Dögg Gunnarsdóttir

//Guðrún Dögg Gunnarsdóttir
Guðrún Dögg Gunnarsdóttir2019-07-29T21:18:37+00:00

Guðrún Dögg Gunnarsdóttir

Þjónustufulltrúi
Netfang: gudrundogg@ritari.is

Guðrún Dögg hefur starfað sem þroskaþjálfi, verkefnisstjóri, deildarstjóri og aðstoðar leikskólastjóri.  Það má því segja að hún hafi mikla reynslu af því að starfa með fólki og er sérstaklega þjónustulunduð.  Ásamt þessu hefur hún komið að ýmsum þróunarverkefnum í tengslum við skóla og tómstundastarf.

Hún er í námi til grunnskólakennara frá Háskólanum á Akureyri en hún er nú þegar útskrifuð með BA-próf til þroskaþjálfa frá Kennaraháskóla Íslands.  Ásamt því er hún með diplóma í ferðamálafræðum frá Hólaskóla.

Guðrún býr á Skaganum ásamt manni sínum og börnum.  Hennar helstu áhugamál er fjölskyldan, læsi, náttúran, handavinna, og ferðalög.