Inga Jóna Pálsdóttir

//Inga Jóna Pálsdóttir
Inga Jóna Pálsdóttir2018-10-05T09:56:34+00:00

Inga Jóna Pálsdóttir

Þjónustufulltrúi
Netfang: ingajona@ritari.is

Inga Jóna hefur starfað í mörg ár við að þjónusta viðskiptavini.  Hún starfaði í móttöku hjá Merkingu þar sem hún sá um ýmiskonar verkefni eins og afgreiðslu pantana, reikningagerð o.fl. Þar áður starfaði hún hjá Pixlar í 2 ár og Hans Petersen í 13 ár við ýmis konar verkefni bæði í afgreiðslu viðskiptavina, móttöku, framleiðslu, myndvinnslu og önnur skrifstofustörf.

Hún hefur tekið nám í bókhaldi og klárað nám í skrifstofuskólanum hjá Promennt.

Inga Jóna býr á Skaganum ásamt syni sínum og hefur mikinn áhuga á útiveru, sundi og elskar að fara út að ganga með hundinn sinn.