
Marella Steinsdóttir
Þjónustufulltrúi
Netfang: marella@ritari.is
Marella hefur unnið töluvert við þjónustu undanfarin ár þar sem hún sá um að reka verslunina Rammar og myndir á Akranesi áður en hún byrjaði hjá Ritara. Hún hefur einnig unnið á skrifstofu, séð um gallerí, rekið ljósmyndaþjónustu ásamt því að þjálfa yngri flokka í fótbolta.
Hún er með BA gráðu frá London College of fashion í Fashion photography and styling. Hún útskrifaðist af fjölmiðlunarbraut í ljósmyndum frá Iðnskólanum í Reykjavík ásamt því að klára sölu-, markaðs- og rekstrarnám frá NTV.
Marella býr á Skaganum ásamt barni sínu og manni. Hún hefur mikinn áhuga á íþróttum og öllu sem tengist listum.