Rannveig Helga Guðmundsdóttir

Aðalbókari
Netfang: rannveig@ritari.is

Rannveig hefur mikla reynslu í bókhaldi enda hefur unnið við það í yfir 16 ár.  Hún hefur unnið við fjárhagsbókhald, verkbókhald, innflutning og tollaskýrslur, birgðabókhald og innheimtu.  Núna síðast starfaði hún við bókhald hjá Skaginn 3X á Akranesi.

Hún er viðurkenndur bókari og stundaði bókhaldsnám við Háskólann í Reykjavík.

Rannveig er fædd og uppalin á Akranesi og býr þar ásamt manni sínum.  Helstu áhugamál hennar eru prjónaskapur, ferðalög og allt sem tengist bókhaldi.