Sigrún Ebba Eggertsdóttir

Þjónustufulltrúi
Netfang: sigrunebba@ritari.is

Ebba eins og hún er kölluð, hefur mikla reynslu af allkyns þjónustustörfum.  Hún starfaði núna síðast hjá Ellingsen sem vaktstjóri og þar áður sem landvörður í Mývatnssveit.  Á undan því starfaði hún á nokkrum veitingastöðum sem þjónn.

Hún er núna í mastersnámi með vinnu í HÍ en hún kláraði BS í líffræði frá sama skóla árið 2022.

Ebba er að norðan en býr núna á Akranesi.  Hennar helstu markmið eru að láta gott af sér leiða, kynnast nýju fólki og gera sitt allra besta í sínu starfi.