
Ylfa Claxton
Þjónustufulltrúi
Netfang: ylfa@ritari.is
Ylfa hefur aðallega starfað í kringum fólk í gegnum tíðina. Hún hefur þjálfað yngri flokka Fimleikafélags Akraness frá 2015, unnið sem stuðningsfulltrúi, í afgreiðslu í Apóteki Vesturlands, við ummönun og margt fleira.
Hún útskrifaðist sem stúdent af náttúrufræðibraut frá Fjölbrautaskóla Vesturlands árið 2020.
Ylfa býr á Akranesi og eru aðaláhugamál hennar fimleikar, hreyfing og útivist.