Með breyttum tímum breytast þarfir viðskiptavina og leiðir að fyrirtækjum breytast. Í dag fer það vaxandi að fólk vill frekar nýta sér netið til að ná sambandi við fyrirtæki heldur en í síma. Ritari  aðstoðar þig við að mæta þessum þörfum á einfaldan hátt og án mikillar fyrirhafnar.

Ritari býður upp á netspjall með því að setja upp spjallbox á vefsvæði fyrirtæki þíns. Svo vöktum við það, svörum einföldum fyrirspurnum sem kunna að koma þar í gegn og vísum sölutækifærum áfram á söludeild eða stjórnendur fyrirtækisins.

Með því að nota netspjallsþjónustu Ritara býður þú viðskiptavinum þínum upp á fjölbreytta möguleika á að hafa samband og nálgast fyrirtækið þitt á einfaldan og þægilegan hátt, án þess að þú þurfir að vakta það sjálfur. Ritari sér um að koma öllum fyrirspurnum í réttan farveg þannig að viðskiptavininum sé ávallt svarað.

Í lok hvers mánaðar tökum við svo saman greiningu á notkun netspjallsins sendum til þín.