Tímabókanir eða bókunarþjónustan er sérhönnuð fyrir fyrirtæki sem veita þjónustu skv. tímapöntunum.

Við tökum við tímabókunum, afbókunum, breytingum á tímum og minnum á bókaða tíma.

Við höfum unnið með helstu tímabókunarkerfin á markaðnum eins og t.d. Gagna, Noona, PMO, Sögu, DS bókun og mörg fleiri.

Við getum haldið utan um þessi samskipti í síma, tölvupósti eða á netspjalli.

Þannig geta starfsmenn einbeitt sér að því að sinna viðskiptavinum sínum án truflunar á meðan við sjáum um að bóka í tíma.

Tapað símtal getur þýtt tapaðar tekjur.

Smelltu hér til að skoða hvernig þessi þjónusta hefur nýst einum af okkar mörgum viðskiptavinum.