Stærð Leturs

Mannauður

Árangur, velgengni og góð þjónusta fyrirtækisins liggur fyrst og fremst í mannauð okkar. Ritari leggur áherslu á að laða til sín þjónustulundað og metnaðarfullt fólk og bjóða því upp á jákvætt og áhugavert vinnuumhverfi.

Virðing, traust og frammúrskarandi þjónusta eru gildi okkar hjá fyrirtækinu og störfum við eftir þeim gildum í hvívetna. Þessi gildi hafa starfsmenn okkar að leiðarljósi í samskiptum sín á milli, gagnvart viðskiptavinum okkar og gagnvart viðskiptavinum þeirra.

Starfsfólk, eigendur og stjórnendur leggja sig fram við að öllum líði vel í vinunni og hafi metnað til að gera vel. Á milli okkar og viðskiptavina er lögð áhersla á gagnkvæmt traust, gott samstarf og gott flæði upplýsinga. Starfsfólk okkar leggur sig fram við að ná árangri fyrir viðskiptavini okkar og þjónusta þá eftir bestu getu.
 

Við leggjum áherslu á að búa til lausnir og bjóða upp á þjónustu sem gerir það að verkum að allir vinni