Árangur, velgengni og góð þjónusta Ritara liggur fyrst og fremst í mannauði okkar. Fyrirtækið leggur áherslu á að laða til sín þjónustulundað og metnaðarfullt fólk og bjóða því upp á jákvætt og áhugavert vinnuumhverfi.

Traust, þekking og þjónusta eru gildi okkar og við störfum eftir þeim gildum í hvívetna. Þessi gildi hafa starfsmenn okkar að leiðarljósi í samskiptum sín á milli, gagnvart viðskiptavinum okkar og gagnvart viðskiptavinum þeirra.

Starfsfólk, eigendur og stjórnendur leggja sig fram við að öllum líði vel í vinunni og hafi metnað til að gera vel. Á milli okkar og viðskiptavina er lögð áhersla á gagnkvæmt traust, gott samstarf og gott flæði upplýsinga. Starfsfólk okkar leggur sig fram við að ná árangri fyrir viðskiptavini okkar og þjónusta þá eftir bestu getu.

Alexandra Jóna Hermannsdóttir
Alexandra Jóna HermannsdóttirÞjónustufulltrúi
Arndís Lilja Eggertsdóttir
Arndís Lilja EggertsdóttirÞjónustufulltrúi
Ása Laufey Sigurðardóttir
Ása Laufey SigurðardóttirÞjónustufulltrúi
Berglind Magnúsdóttir
Berglind MagnúsdóttirÞjónustufulltrúi
Catherine Soffía Guðnadóttir
Catherine Soffía GuðnadóttirÞjónustufulltrúi
Dagbjört Líf Guðmundsdóttir
Dagbjört Líf GuðmundsdóttirÞjónustufulltrúi
Eggert Herbertsson
Eggert HerbertssonRáðgjafi
Elín Ólöf Eiríksdóttir
Elín Ólöf EiríksdóttirVerkefnastjóri
Erla Ösp Lárusdóttir
Erla Ösp LárusdóttirÞjónustustjóri
Ester Lind Theodórsdóttir
Ester Lind TheodórsdóttirÞjónustufulltrúi
Eva Maggý Lindudóttir
Eva Maggý LindudóttirÞjónustufulltrúi
Gunnur Jóhannsdóttir
Gunnur JóhannsdóttirVerkefnastjóri
Harpa Hörpudóttir
Harpa HörpudóttirÞjónustufulltrúi
Heiðrún Anna Sigurðardóttir
Heiðrún Anna SigurðardóttirÞjónustufulltrúi
Herdís Hallgrímsdóttir
Herdís HallgrímsdóttirÞjónustufulltrúi
Inga Þóra Lárusdóttir
Inga Þóra LárusdóttirÞjónustufulltrúi
Ingibjörg Valdimarsdóttir
Ingibjörg ValdimarsdóttirFramkvæmdastjóri
Ína Rut Stefánsdóttir
Ína Rut StefánsdóttirÞjónustufulltrúi
Jóhanna Vordís Rúnarsdóttir
Jóhanna Vordís RúnarsdóttirÞjónustufulltrúi
Karen Þöll Jensdóttir
Karen Þöll JensdóttirÞjónustufulltrúi
Lára Ingólfsdóttir
Lára IngólfsdóttirÞjónustufulltrúi
Linda Björg Guðnadóttir
Linda Björg GuðnadóttirÞjónustufulltrúi
Rannveig Helga Guðmundsdóttir
Rannveig Helga GuðmundsdóttirAðalbókari
Selma Bríet Brynjarsdóttir
Selma Bríet BrynjarsdóttirÞjónustufulltrúi
Sigrún Ríkharðsdóttir
Sigrún RíkharðsdóttirÞjónustufulltrúi
Sigrún Ebba Eggertsdóttir
Sigrún Ebba EggertsdóttirÞjónustufulltrúi
Sigrún Íris Traustadóttir
Sigrún Íris TraustadóttirÞjónustufulltrúi
Sigurþór Þorgilsson
Sigurþór ÞorgilssonTæknistjóri